Hulda Vala dýravinur - Kötturinn sem hvarf

Rósakot


Verð
Hulda Vala dýravinur - Kötturinn sem hvarf
Hulda Vala dýravinur - Kötturinn sem hvarf

ath. verð er án VSK

Bók nr. 8 í bókaflokknum um ævintýri Huldu Völu.

Huldu finnst mjög skemmtilegt að vera í leyniklíkunni sem gætir þess að dýrunum á Eyjunni líði vel. En klíkan er ekki söm þegar foringi hennar, síamskötturinn Perla, hverfur sporlaust. Hulda Vala og vinir hennar standa frammi fyrir því að þurfa að leysa sína erfiðustu þraut til þessa.

 

Bókaflokkur í kiljuformi fyrir 7 ára +

Tengdar vörur