ath. verð er án VSK
Bók nr. 1 í bókaflokknum um ævintýri Huldu Völu
Huldu Völu langar ekki til þess að flytja til Eyjarinnar með foreldrum sínum því þar þekkir hún engan. En þegar þangað er komið áskotnast henni hálsmen sem breytir öllu og leiðir hana á vit margra óvæntra ævintýra.
Bókaflokkur í kiljuformi fyrir 7 ára +