Improve your Spelling

Rósakot


Verð
Improve your Spelling

Handhæg æfingabók í kiljuformi.

Í bókinni eru þrjú hundruð orð sem erfitt er að stafsetja á ensku. Þrjú orð, sem hafa svipaða stafsetningu, eru á hverri síðu og línur til að æfa sig. Einfaldar stafsetningaregur og ábendingar aftast í bókinni.

Einnig er tenging við Quicklinks síðu þar sem hægt er að nálgast stafsetningarleiki og próf fyrir þá sem vilja æfa sig meira.

http://www.usborne.com/quicklinks/eng/catalogue/ca...

Tengdar vörur