ath. verð er án VSK
Við Dante erum óaðskiljanleg … og við erum dauðvona. Tíminn er næstum útrunninn og ást okkar stefnir okkur í bráða hættu.
Eina von okkar er falin í skilaboðum frá dularfullum velgjörðarmanni sem leiðir okkur í ferðalag þvert yfir Evrópu í leit a leyndarmáli eilífs lífs. En bræðralagið fylgist með okkur og nálgast sífellt.
Ég er hrædd um að missa Dante … hrædd um að tapa öllu sem ég hef.
Mun ást okkar þola endurfæðinguna?