Manifesto on how to be Interesting

Rósakot


Verð
Manifesto on how to be Interesting

ath. verð er án VSK

Mér er sagt að ég sé leiðinleg. Einskisverð. En það á eftir að breytast vegna þess að ég ætla gera eitthvað í því. Hér og nú. Fyrir sjálfa mig. Komdu með mér!

Bree er vonlaus. Hana langar að verða rithöfundur en felur sig bakvið orðin. Yfirleitt er hún óánægð með lífið, tilveruna, skólann og foreldrana sem eru aldrei til staðar. Þess vegna skrifar hún.

Bókin verður til þegar henni er sagt að til þess að skrifa eitthvað sem skiptir máli þurfi hún sjálf að lifa áhugaverðu lífi. Sex skref til að verða áhugaverð manneskja. Sex skref sem gera það að verkum að hún verður ein af vinsælu krökkunum, kynnist forboðinni ást og gerir stærstu mistök lífs sins.

Tengdar vörur