Mockingbird

Rósakot


Verð
Mockingbird

ath. verð er án VSK

Hjartnæm saga um missi og að ná tökum á lífinu á ný. Þessi bók fékk The American National Book Award 2010.

    Hin 10 ára gamla Caitlin er með Asberger heilkenni og eldri bróðir hennar, Devon hefur alltaf verið til staðar og stutt hana. En þegar Devon lætur lífið í skotárás í skólanum verður Caitlin að komast af án hans. Lífið verður sífellt erfiðara, það er lítil hjálp í pabba hennar og það er ekki bjart framundan.

    Þessi kilja er í flokknum Young Adult Fiction fyrir lesendur sem hafa náð góðum tökum á tungumálinu og vilja sögur um ungt fólk. Textinn er metinn 630L samkvæmt Lexile þyngdarstuðlinum.


    Þessa bók er einnig hægt að fá í rafrænu formi hjá Kindle.

     

    Tengdar vörur