Moonlocket

Rósakot


Verð
Moonlocket
Það er erfitt að flýja leyndarmál fortíðarinnar. Óveðursský hrannast upp yfir Lily og Róbert þegar glæpamaðurinn Tígulgosinn mætir á svæðið. Hann er að leita að hinu leyndardómsfulla Moonlocket (Tunglnisti) - en það er ekki það eina sem hann sækist eftir. Skyndilega verða gömul leyndarmál Róbetrs til þess að hann er í hættu. Tígulgosinn er að leika grimman leik sem Róbert er hluti af. Lily og Malkin, upptrekkti refurinn hennar, verða að vera einu skrefi á undan Tígulgosanum svo hann eigi ekki síðasta banvæna orðið...

Tengdar vörur