My First English sticker book

Rósakot


Verð
My First English sticker book
ath. verð er án VSK
    Skemmtileg límmiðabók til þess að byggja upp orðaforða í ensku fyrir yngstu nemendurna.
      Meira en 150 límmiðar með orðum til þess para við litríkar myndirnar – örvar uppbyggingu orðaforða og eflir sjónminni.
        Í bókinni er tekinn fyrir orðaforði sem tengist dýrunum, líkamanum og algengum fatnaði, fjölskyldunni og vinum, matnum sem við borðum, heimilinu, borginni, algengum athöfnum, litunum og tölunum.
          Til þess að styrkja framburðarþáttinn er hægt að hlusta á öll orðin í bókinni með breskum framburði í gegnum Usborne Quicklinks vefsíðuna. 

            Tengdar vörur