My Second Life

Rósakot


Verð
My Second Life

ath. verð er án VSK

„Þegar ég fæddist í fyrsta skipti hét ég Emma. Ég var falleg. Ég hafði allt til alls. Samt dó ég. Ég var 22 ára.“ Ana reynir að lifa eðlilegu lífi en er ásótt af minningum frá sínu fyrra lífi sem Emma. Verstu minningarnar eru um litla stúlku sem drukknaði: var það Emmu að kenna? Ana þjáist af sektarkennd og vill gera allt til þess að afhjúpa þessa fortíð.

Tengdar vörur