Nothing Ever Happens Here

Rósakot


Verð
Nothing Ever Happens Here

    ath. verð er án VSK

    Hvað myndi gerast ef fólk gæti tekið framhliðina af húsinu okkar í burtu og horft inn eins og það væri dúkkuhús.
    Við værum öll í sama húsi en samt aðskilin. Enginn segir neitt en allir hugsa það sama. Verðum við nokkurn tíman eðlileg fjölskylda aftur?
    Athygli allra beinast að Izzy og fjölskyldunni hennar þegar pabbi hennar kemur út sem transkonan Danielle.
    Saga um styrkinn sem felst í fjölskyldu, vinum og að vera maður sjálfur.

    Tengdar vörur