Óliver Máni og leðurblökumartröðin

Rósakot


Verð
Óliver Máni og leðurblökumartröðin
Óliver Máni og leðurblökumartröðin

ath. verð er án VSK

Bók nr. 3 í bókaflokknum um ævintýri galdrastráksins Ólivers Mána

Húrra! Það er komið hrekkjavökufrí í skólanum og ekki nóg með það heldur fékk Óliver Máni að passa Begga blöku í fríinu. En óþekka litla systir hans Ólivers, Galdrakrílið, kemur af stað atburðarás sem snýr skemmtuninni upp í skelfilega martröð!

Bókaflokkur fyrir 7 ára +

Tengdar vörur