Óliver Máni og galdraeinvígið

Rósakot


Verð
Óliver Máni og galdraeinvígið
Óliver Máni og galdraeinvígið

ath. verð er án VSK

Bók nr. 8 í bókaflokknum um ævintýri galdrastráksins Ólivers Mána

Óliver Máni er ekkert sérlega hrifinn af nýja nemandanum í Galdraskólanum. Ketill heldur að hann sé bestur í öllu og ætlar að sanna það með því að skora Óliver á hólm. Getur Óliver sigrað þennan strák eða verður hann að sætta sig við að vera næst-bestur?

Bókaflokkur fyrir 7 ára +

Tengdar vörur