Percy and the Pirates + CD

Rósakot


Verð
Percy and the Pirates + CD

ÞYNGDARSTIG 3 - Grænn kjölur

  • Þegar illræmdir sjóræningjar taka Percy Pike til fanga þarf hann á allri sinni slægð að halda til þess að flýja. Þarf hann að ganga plankann? Nær hann að hirða fjársjóðinn af Crook skipstjóra? Skemmtilegar myndskreytingar gerðar af Kate Sheppard.
  • Þessi bókaflokkur hefur verið þróaður í samstarfi við sérfræðinga í lestri við Roehampton háskóla í Bretlandi og bókinni fylgir CD hljóðdiskur með lestri sögunnar bæði með breskum og amerískum framburði.
  • Sagan er 1005 orð að lengd og 340L samkvæmt Lexile þyngdarstuðlinum.
  • Auðvelt er að nálgast og hlaða niður verkefnum með svörum auk kennsluleiðbeininga fyrir þessa bók á vef Rósakots, eða með því að smella hér.

Tengdar vörur