Sleeping Beauty

Rósakot


Verð
Sleeping Beauty

ÞYNGDARSTIG 4 - Rauður kjölur

  • Sígild saga fyrir unga lesendur, myndskreytt af Jana Costa. Munu orð illu nornarinnar rætast? Mun Mjallhvít stinga sig á snældunni og deyja? Geta góðu álfkonurnar og ástin bjargað henni?
  • Þessi bókaflokkur hefur verið þróaður í samstarfi við sérfræðinga í lestri við Roehampton háskóla í Bretlandi og bókinni fylgir CD hljóðdiskur með lestri, bæði með breskum og amerískum framburði.
  • Frásögnin er 1285 orð að lengd og 650L samkvæmt Lexile þyngdarstuðlinum.
  • Auðvelt er að nálgast og hlaða niður verkefnum með svörum auk kennsluleiðbeininga fyrir þessa bók á vef Rósakots, eða með því að smella hér.

Tengdar vörur