
ath. verð er án VSK
Stjáni er bæði spenntur og kvíðinn þegar hann fer í gistipartý hjá Aroni vini sínum. Hann hefur aldrei sofið annars staðar en heima hjá sér! Hvað getur farið úrskeiðis... Geta Stjáni og stríðnispúkarnir hresst hópinn við og sýnt að samvera með vinum er best í heimi?
Bækurnar um Stjána eru spennandi valkostur fyrir krakka sem eru að ná góðum tökum á lestri.