ath. verð er án VSK
Stjáni reynir að halda sér vakandi til þess að verjast skrímslunum sem búa í myrkrinu. Hvað er að seyði? Þorir Stjáni að horfast í augu við sannleikann?
Bækurnar um Stjána eru spennandi valkostur fyrir krakka sem eru að ná góðum tökum á lestri.