Stories of Thor

Rósakot


Verð
Stories of Thor

ath. verð er án VSK

    Þrumuguðinn forðast aldrei átök og getur ekki staðist neina áskorun. Í þessari bók eru þrjár sögur þar sem Þór berst við Miðgarðsorminn, berst við hrímþursa og týnir Mjölni.

      Þessi bók er í flokknum Young Reading Series 2 fyrir lesendur sem eru að ná góðum tökum á tungumálinu og hefur veirð þróaður í samstarfi við sérfræðinga í lestri vð Roehampton háskóla í Bretlandi.

      Hægt að fræðast meira um efnið eða höfundinn með því að nýta tenglana sem gefnir eru upp á Usborne Quicklinks vefsíðunni.

        Tengdar vörur