ÞYNGDARSTIG 4 - Rauður kjölur
- Sígilt ævintýri fyrir þá sem geta lesið á ensku upp á eigin spýtur.
- Sinbað siglir hugrakkur um heimsins höf og tekst á við tröll, risa, hvali og óveður á ferðum sínum. En verður heppnin alltaf með í för?
- Fjörlega myndskreytt af Paddy Mounter.
- Þróað í samstarfi við sérfræðinga í lestri við Roehampton háskóla.
- Sagan er 2182 orð að lengd og 600L samkvæmt Lexile þyngdarstuðlinum.
- Bókinni fylgir CD hljóðdiskur þar sem textinn er lesinn bæði með breskum og amerískum framburði og fletting gefin til kynna.
- Auðvelt er að nálgast og hlaða niður verkefnum með svörum auk kennsluleiðbeininga fyrir þessa bók á vef Rósakots, eða með því að smella hér.