The Castle that Jack Built

Rósakot


Verð
The Castle that Jack Built

ÞYNGDARSTIG 2 - Bleikur kjölur

  • Gömul barnagæla sett í búning sögu – einfaldur texti og skemmtilegar myndskreytingar. Gráðugi drekinn vill ná gullinu úr kastalanum – en einnig koma til sögunnar norn, tröll, froskur, stelpa og prins.
  • Sögurnar í þessum þyngdarflokki efla lestrarúthald og sögusviðið er kortlagt og/eða söguhetjurnar tilgreindar í byrjun.
  • Þessi bókaflokkur hefur verið þróaður í samstarfi við sérfræðinga í lestri við Roehampton háskóla í Bretlandi og bókum fylgir CD hljóðdiskur með lestri sögunnar bæði með breskum og amerískum framburði.
  • Frásögnin er 388 orð að lengd og 470L samkvæmt Lexile þyngdarstuðlinum.
  • Auðvelt er að nálgast og hlaða niður verkefnum með svörum auk kennsluleiðbeininga fyrir þessa bók á vef Rósakots.

Tengdar vörur