ÞYNGDARSTIG 2 - Bleikur kjölur
- Sígild saga um risastóru rófuna endursögð á einfaldan hátt og skemmtilega myndskreytt. Þegar bóndinn getur ekki tekið upp rófuna fær hann fjölskylduna til þess að hjálpa til. En hversu erfitt getur verið að taka upp eina rófu?
- Sögurnar í þessum þyngdarflokki efla lestrarúthald og sögusviðið er kortlagt og/eða söguhetjurnar tilgreindar í byrjun.
- Þessi bókaflokkur hefur verið þróaður í samstarfi við sérfræðinga í lestri við Roehampton háskóla í Bretlandi og bókinni fylgir CD hljóðdiskur með lestri sögunnar bæði með breskum og amerískum framburði.
- Sagan er 410 orð að lengd og 290L samkvæmt Lexile þyngdarstuðlinum.
-
Auðvelt er að nálgast og hlaða niður verkefnum með svörum auk kennsluleiðbeininga fyrir þessa bók á vef Rósakots.