The House with Chicken Legs

Rósakot


Verð
The House with Chicken Legs

    ath. verð er án VSK

    Marinku dreymnir um eðlilegt líf og að húsið sem hún býr í sé kyrrt nógu lengi til að hún geti eignast einhverja vini. En húsið hennar er með kjúklingaleggi og fer af stað án nokkurrar viðvörunar.

    Amma Marinku er Baba Yaga sem leiðbeinir öndum milli þessa heims og annars. Marinka vill ráða örlögum sínum sjálf og reynir að brjótast undan valdi ömmu sinnar en húsið er ekki sama sinnis ...

    Tengdar vörur