The Revealing Story of Underwear

Rósakot


Verð
The Revealing Story of Underwear
ath. verð er án VSK

Farið undir yfirborðið og saga undirfatnaðar rannsökuð í máli og myndum.
Fróðleikur um sögulega og félagslega þætti sem höfðu áhrif á hverju fólk klæddist undir fatnaðnum.  Hér má fræðast um nærfatnað miðaldamanna, magabelti sem gátu brotið rifbeinin í hverri meðalkonu og undirpils sem voru svo fyrirferðarmikil að erfitt var fyrir konurnar að komast í gegnum venjuleg hurðarop.

Harðspjalda bók með bókamerki og atriðaorðaskrá um nærfatnað.
Usborne Young Reading 2 bókaflokkurinn hefur verið þróaður í samstarfi við sérfræðinga í lestri við Roehampton háskóla og er fyrir lesendur sem eru að öðlast meiri sjálfstraust í lestri á ensku.

    Tengdar vörur