The Story of Flying

Rósakot


Verð
The Story of Flying
ath. verð er án VSK
  Saga flugsins fyrir lesendur sem eru að ná tökum á að lesa enskan texta upp á eigin spýtur.
   Frá Da Vinci og allt til Wright bræðra hefur marga dreymt um að fljúga um loftin blá eins og fuglana. Nú hafa uppgötvanir eins og loftskip, þyrlur og auðvitað flugvélar gert okkur þetta mögulegt.
    Bókin er líflega myndskreytt af Stephen Cartwright.
     Usborne Young Reading bókaflokkurinn hefur verið þróaður í samstarfi við sérfræðinga í lestri við Roehampton háskóla.

      Tengdar vörur