The Three Little Pigs

Rósakot


Verð
The Three Little Pigs

ÞYNGDARSTIG 2 - Bleikur kjölur 

  • Hin sígilda saga um grísina þrjá endursögð á einföldu máli og skreytt fallegum myndum.
  • Það er orðið of þröngt um bræðurna heima hjá mömmu og þeir þurfa að koma sér upp eigin húsi – en velja þeir rétta byggingarefnið og ná þeir að vara sig á stóra, grimma úlfinum?
  • Þessi bók er í Usborne Reading Programme bókaflokknum sem hefur verið þróaður í samstarfi við sérfræðinga í lestri við Roehampton háskóla.
  • Sagan er 516 orð að lengd og 400L samkvæmt Lexile þyngdarstuðlinum.
  • Bókinni fylgir CD hljóðdiskur þar sem textinn er lesinn bæði með breskum og amerískum framburði og fletting gefin til kynna.
  • Auðvelt er að nálgast og hlaða niður verkefnum með svörum auk kennsluleiðbeininga fyrir þessa bók á vef Rósakots, eða með því að smella hér.

Tengdar vörur