The Wild West

Rósakot


Verð
The Wild West

Vestrið var svo sannarlega villtur staður og þangað flykktust landnemar í leit að betra lífi og líka gulli. Það var ekki auðvelt líf sem beið landnemanna. Í þessari bók eru tíu sögur um kúreka, indjána, útlaga og hið venjulega fólk sem reyndi að búa sér nýtt líf á nýjum stað.

Þessi kilja er í flokknum True Stories fyrir lesendur sem hafa náð góðum tökum á tungumálinu og kjósa að lesa um raunverulega atburði. Textinn er metinn 1180L samkvæmt Lexile þyndarstuðlinum.

Athugið að lesendur geta nýtt sér tengla sem fylgja þessari bók "Quicklinks" en þar er tengt yfir á vefsíðu Usborne Publishing sem gefur möguleika á að fræðast nánar um efnið.