ÞYNGDARSTIG 4 - Rauður kjölur
- Bókin er ætluð þeim lesendum sem lesa ensku af nokkru öryggi.
- Gríski herinn hefur verið sendur til Trójuborgar til þess að endurheimta Helenu fögru. Hvernig komast þeir inn í víggirta borgina? Hinn gríski Ódysseifur fær ótrúlega góða hugmynd – en gengur hún upp?
- Hægt að fræðast meira um efnið með því að nýta tenglana sem gefnir eru upp á Usborne Quicklinks vefsíðunni.
- Þessi saga er 887 orð að lengd og 430L samkvæmt Lexile þyngdarstuðlinum.
- Bókinni fylgir CD hljóðdiskur þar sem textinn er lesinn bæði með breskum og amerískum framburði og fletting gefin til kynna.
- Auðvelt er að nálgast og hlaða niður verkefnum með svörum auk kennsluleiðbeininga fyrir þessa bók á vef Rósakots, eða með því að smella hér.