Við lærum að lesa - Lýsnar fara á kreik

Rósakot


Verð
Við lærum að lesa - Lýsnar fara á kreik
Við lærum að lesa - Lýsnar fara á kreik

ath. verð er án VSK

Í dag getur Óskar ekki hætt að klóra sér í höfðinu. Er hann orðinn lúsugur? Verður honum strítt? Verður hann kannski skammaður?

Bækurnar um Óskar og Salóme henta vel fyrir yngstu lesendurna. Þetta eru góðar lestrarbækur fyrir 5 ára+ með stóru letri, góðu línubili og litmyndum á öllum síðum.

Tengdar vörur