ath. verð er án VSK
Bók nr. 2 í bókaflokknum Viltu vita meira......?
Viltu vita meira um himingeiminn er skemmtileg, harðspjalda fróðleiksbók með meira en 70 flipum til að lyfta.
Fyrir forvitna krakka er ótalmargt spennandi að skoða í himingeimnum. Í bókinni fást svör við mörgum áhugaverðum spurningum um geimskot, reikistjörnur, sólkerfið og vetrarbrautirnar.
· Hvernig varð tunglið til?
· Af hverju skína stjörnurnar?
· Hvað er svarthol?
Ráðgjafar við þýðingu: Sverrir Guðmundsson og Sævar Helgi Bragason, ritstjórar Stjörnufræðivefsins
Með kaupum á bókinni styrkir þú Stjörnufræðivefinn!