ath. verð er án VSK
Bók nr. 4 í bókaflokknum Viltu vita meira......?
Í þessari bók er hægt að lyfta meira en 80 flipum og finna út hvað leynist í regnskógunum, undirdjúpunum eða í eyðimörkinni og líka fræðast um mörg þau undur sem ævintýraveröldin okkar hefur að geyma. Hér er margur fróðleiksmolinn fyrir forvitna krakka.
Ráðgjöf við þýðingu veittu kunnir íslenskir vísindamenn, þau Rannveig Magnúsdóttir og Sævar Helgi Bragason.