
ath. verð er án VSK
Bók nr. 5 í bókaflokknum Viltu vita meira......?
Í þessari bók er hægt að lyfta meira en 70 flipum og finna út hvernig tölvur vinna, hvað forritun er, fræðast um Veraldarvefinn og hvað er inni í tölvunni. Í bókinni er hægt að fræðast um tækin sem eru svo stór hluti af okkar daglega lífi.Ráðgjöf við þýðingu veitti Guðjón Ingi Ágústsson, verkefnastjóri og lausnaráðgjafi.