Viltu vita meira um vísindin?

Rósakot


Verð
Viltu vita meira um vísindin?

ath. verð er án VSK

Bók nr. 3 í bókaflokknum Viltu vita meira......?

Í þessari skemmtilegu flipabók - Viltu vita meira um vísindin? - leynist margur fróðleiksmolinn. Frábær bók til að kynna undraheim vísindanna fyrir ungum lesendum.

Ráðgjöf við þýðingu bókarinnar veittu tveir vísindamenn sem þekktir eru fyrir að fræða ungu kynslóðina um vísindi og vísindastörf, þau Katrín Lilja Sigurðardóttir og Sævar Helgi Bragason.


Með kaupum á bókinni styrkir þú Stjörnufræðivefinn!

Tengdar vörur