Series 3

Moonfleet

Rósakot


Verð
Moonfleet

ath. verð er án VSK

Sígild saga um smygl og spillingu endursögð fyrir lesendur sem eru að ná góðum tökum á að lesa texta á ensku. Skemmtilegar myndskreytingar eftir Alan Marks.

Þegar John Trenchard kemst fyrir tilviljun að leyndarmáli sem hafði legið í þagnargildi í hundruðir ára, flækist hann inn í heim svika, hættu og stolinna demanta.  Mun hann lifa af og ná aftur heim til stúlkunnar sem hann elskar?

Usborne Reading Programme bókaflokkurinn hefur verið þróaður í samstarfi við sérfræðinga í lestri við háskólann í Roehampton.

Tengdar vörur