ath. verð er án VSK
Þrjár vampírusögur - ungar söguhetjur hitta fyrir fölt og leyndardómsfullt fólk. Hverjum geta þau treyst? Munu þau lifa nóttina af?
Þessi bók er í flokknum Young Reading Series 3 fyrir lesendur sem hafa náð góðum tökum á tungumálinu og var þróaður í samstarfi við sérfræðinga í lestri við Roehampton háskóla í Bretlandi. Textinn er metinn 640L samkvæmt Lexile þyngdarstuðlinum.