ath. verð er án VSK
Þessi bók er byggð á skáldsögu eftir H.G.Wells um innrás Marsbúanna.
Dularfullar sprengingar á yfirborði plánetunna Mars reynast vera upphafið að árás geimvera á Jörðina. Fljótlega er þessum ógnvekjandi skepnum að takast að yfirbuga jarðarbúa með dauðageislum sinum. Er ekkert sem getur komið í veg fyrir að geimverurnar yfirtaki Jörðina?
Þessi bók er í flokknum Young Reading Series 3 fyrir lesendur sem hafa náð góðum tökum á tungumálinu og var þróaður í samstarfi við sérfræðinga í lestri við Roehampton háskóla í Bretlandi. Textinn er metinn 990L samkvæmt Lexile þyngdarstuðlinum.