Animals at War

Rósakot


Verð
Animals at War

ath. verð er án VSK

Ótrúlegar frásagnir um hlutverk dýra í mörgum þeim styrjöldum sem mannkynið hefur háð og hvernig þau hafa haft áhrif á gang mála – m.a. er sagt frá fílum Hannibals, bréfdúfum í fyrri heimsstyrjöldinni og fallhlífahundum í þeirri seinni. Bókin var unnin í samstarfi við breska safnið the Imperial War Museum.

Þessi bók er í flokknum Young Reading Series 3 fyrir lesendur sem hafa náð góðum tökum á tungumálinu og var þróaður í samstarfi við sérfræðinga í lestri við Roehampton háskóla í Bretlandi. Textinn er metinn 1090L samkvæmt Lexile þyngdarstuðlinum.

Hægt að fræðast meira um efnið eða höfundinn með því að nýta tenglana sem gefnir eru upp á Usborne Quicklinks vefsíðunni. 

Tengdar vörur