David Copperfield

Rósakot


Verð
David Copperfield

Young Reading Series 3

  • Sígild skáldsaga eftir Charles Dickens endursögð. Dramatísk saga um ungan dreng, frá óhamingjusamri æsku og til ævintýra fullorðinsáranna þar sem margar ógleymanlegar persónur koma við sögu.
  • Þessi bók er í flokknum Young Reading Series 3 fyrir lesendur sem hafa náð góðum tökum á tungumálinu og var þróaður í samstarfi við sérfræðinga í lestri við Roehampton háskóla í Bretlandi. Textinn er metinn 540L samkvæmt Lexile þyngdarstuðlinum.
  • Fyrir þá sem vilja meiri fróðleik um söguna eða höfundinn er hægt að smella á Quicklinks undir myndinni þar sem gefnir eru upp tenglar fyrir valdar síður á netinu.

      Tengdar vörur