ath. verð er án VSK
Hin sígilda hrollvekja eftir Robert Louis Stevenson endursögð. Eitthvað illt er á sveimi í Lundúnaborg. Hinn skelfilegi Edward Hyde þrammar um göturnar, rekst utan í kvenfólk, treður á börnum og myrðir gamlan mann. En hver er þessi Hyde?Og hvert er samband hans við lækninn Henry Jekyll.
Þessi bók er í flokknum Young Reading Series 3 fyrir lesendur sem hafa náð góðum tökum á tungumálinu og var þróaður í samstarfi við sérfræðinga í lestri við Roehampton háskóla í Bretlandi. Textinn er metinn 600L samkvæmt Lexile þyngdarstuðlinum.
Fyrir þá sem vilja meiri fróðleik um efnið er hægt að smella á Quicklinks undir myndinni þar sem gefnir eru upp tenglar fyrir valdar síður á netinu.