Julius Caesar

Rósakot


Verð
Julius Caesar
ath. verð er án VSK
    Þessi frásögn sameinar bæði skemmtun og fróðleik og er hluti af Young Reading Series 3 bókaflokknum sem er fyrir lesendur sem geta tekist á við lengri frásagnir og fjölbreytt viðfangsefni.  Efnið hefur verið þróað í samstarfi við sérfræðinga í lestri við háskólann í Roehampton.
      Lífi leiðtogans Júlíusar Caesars fylgt frá táningsárum og allt þar til að honum er sýnt banatilræði.  Meðal annars er fjallað um fangavist hans hjá sjóræningjum þegar hann var ungur maður, hersigra hans í Evrópu, frægt samband hans við Kleópötru og tíð hans sem einvaldur í Róm.

          Tengdar vörur