Marie Antoinette

Rósakot


Verð
Marie Antoinette

ath. verð er án VSK

Marie Antoinette átti töfrandi æsku sem prinsessa í Austurríki en það var ekki góður undirbúningur fyrir að verða drotting Frakka á miklum umbrotatímum. Örlög hennar voru að vera fangelsuð í Frönsku byltingunni og enda líf sitt á höggstokknum.

Þessi bók er í flokknum Young Reading Series 3 fyrir lesendur sem hafa náð góðum tökum á tungumálinu. Bókaflokkurinn var þróaður í samstarfi við sérfræðinga í lestri við Roehampton háskóla í Bretlandi. Textinn er metinn 840L samkvæmt Lexile þyngdarstuðlinum


    Tengdar vörur