Martin Luther King

Rósakot


Verð
Martin Luther King
ath. verð er án VSK

Áhugaverð frásögn af óvenjulegu lífshlaupi Martin Luther King. Litríkar myndskreytingar og ljósmyndir gæða viðfangsefnið lífi og gerir lesandanum kleift að skilja manninn sem flestir þekkja eitthvað til og þá umbrotatímana sem hann lifði.

Þessi bók er í flokknum Young Reading Series 3 fyrir lesendur sem hafa náð góðum tökum á tungumálinu og var þróaður í samstarfi við sérfræðinga í lestri við Roehampton háskóla í Bretlandi. Textinn er metinn 900L samkvæmt Lexile þyngdarstuðlinum.

Hægt að fræðast meira um efnið eða höfundinn með því að nýta tenglana sem gefnir eru upp á Usborne Quicklinks vefsíðunni.

Tengdar vörur