ath. verð er án VSK
Saga sjóræningja og sjórána sögð. Skemmtilega myndskreytt af Vincent Dutrait. Afhjúpar óhugnarlegar árásir sjóræningja, pyntingaraðferðir þeirra og hvernig alræmdir sjóræningar náðust og voru yfirbugaðir að lokum.
Þessi bók er í flokknum Young Reading Series 3 fyrir lesendur sem hafa náð góðum tökum á tungumálinu og var þróaður í samstarfi við sérfræðinga í lestri við Roehampton háskóla í Bretlandi og sagnfræðings. Textinn er metinn 1090L samkvæmt Lexile þyngdarstuðlinum.
Hægt að fræðast meira um efnið eða höfundinn með því að nýta tenglana sem gefnir eru upp á Usborne Quicklinks vefsíðunni.