Við lærum að lesa - Bekkurinn fer á bókasafnið

Rósakot


Verð
Við lærum að lesa - Bekkurinn fer á bókasafnið
Við lærum að lesa - Bekkurinn fer á bókasafnið

ath. verð er án VSK

Í dag fer María kennari á bókasafnið með bekkinn sinn. Þar eru margar skemmtilegar bækur sem hægt er að gleyma sér við að lesa.

Bækurnar um Óskar og Salóme henta vel fyrir yngstu lesendurna. Þetta eru góðar lestrarbækur fyrir 5 ára+ með stóru letri, góðu línubili og litmyndum á öllum síðum.

Tengdar vörur