Við lærum að lesa - Skíðaferð

Rósakot


Verð
Við lærum að lesa - Skíðaferð

ath. verð er án VSK

Bekkurinn þeirra Óskars og Salóme fer í skíðaferð með Maríu kennara. Þau ætla að renna sér á skíðum, á sleða og leika sér í snjónum. Hvílíkt ævintýri!

Bækurnar um Óskar og Salóme henta vel fyrir yngstu lesendurna. Þetta eru góðar lestrarbækur fyrir 5 ára+ með stóru letri, góðu línubili og litmyndum á öllum síðum.

Tengdar vörur