ath. verð er án VSK
Shakespeare dreymir um að verða leikari og leikritahöfundur. Það verður til þess að hann tekur sig upp frá kyrrlátum smábænum Stratford og flytur nær leikhúsunum í Lundúnaborg þar sem hann á eftir að slá í gegn svo um munar.
Sagan um frægasta leikskáld Breta fyrir lesendur sem geta tekist á við flóknari texta og efni á ensku.
Hægt að fræðast meira um efnið eða höfundinn með því að nýta tenglana sem gefnir eru upp á Usborne Quicklinks vefsíðunni.